Stockfish Film Festival verður haldin í fimmta sinn í Bíó Paradís dagana 28. febrúar til 10. mars 2019Hátíðin leggur áherslu á að tefla fram metnaðarfullri dagskrá fyrir hátíðargesti og verða t.a.m einungis sýndar sérvaldar alþjóðlegar verðlaunamyndir á hátíðinni.

 


STOCKFISH LIVE

Á youtube rás hátíðarinnar má sjá myndbrot frá fyrri hátíðum ásamt efni frá hátíðinni í ár.
Myndbrotin eru unnin í samstarfi við nemendur í hagnýtri menningarmiðlun í Háskóla Íslands.

 

Fréttir

Stockfish one of 30 “Best Must-Attend Global Festivals!”

Lesa meira

Sigurvegari Sprettfisks!

Lesa meira

Síðustu dagar Stockfish

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar