Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina, flytur hin fimmtán ára fátæka Anka frá litlum slóvakískum bæ til Prag og ætlar sér að gerast vinnukona. Þar kynnist hún Resi, dóttur auðugrar fjölskyldu. Þó svo að bakgrunnar þeirra séu ólíkir finna þær sálufélaga í hvor annarri. Vinátta og ástarsamband þeirra verður eina ljósið í lífi þeirra, í heimi þar sem karlmenn ráða ríkjum.