Fréttir
Úrslitin í nýrri og stærri Stockfish stuttmyndasamkeppni
Í gærkvöldi fór fram uppskeruhátíð stuttmyndasamkeppni Stockfish kvikmyndahátíðarinnar, með pomp og pragt á Hótel Holt. Sigurvegarar Stockfish voru tilkynntir en þeir
Skyggnst bakvið tjöld hjá myndinni Klondike fréttaflutningsins
„Myndin mín Klondike tekur áhorfandann baksviðs við fréttirnar“, segir úkraínski leikstjórinn Maryna Er Gorbach í viðtali við „Cineuropa“ um mynd sína Klondike
Bransadagar á Selfossi 25. – 27. mars
Við sláum nýjan tón í Bransadaga Stockfish, eftir tvö mögur Covid ár. Í þetta sinn höldum við út úr bænum, nánar tiltekið á Selfoss, þar sem við munum hreiðra
Sprettfiskur 2022 – Keppnismyndir!
Markmið Stockfish Film Festival er að vekja athygli á hæfileikaríku kvikmyndagerðarfólki og hvetja til frekari dáða með verðlaunum sem leggja grunninn að næsta verkefn
Rammi sögunnar víkkaður
Heimildarmyndirnar Writing With Fire (2021) og Framing Agnes (2022) verða sýndar á hátíðinni í ár. Þær segja sögur um jaðarsettra hópa frá mismunandi heimshornum.