Viðburðir

Stockfish Film Festival býður upp á fjölbreytta og áhugaverða viðburði sem hluti af bransadögum hátíðarinnar, svo sem masterklassa, pallborðsumræður, námskeið og fleira. Hér má sjá þá viðburði sem verða í boði á hátíðinni í ár (birt með fyrirvara um breytingar).

Viðburðirnir fara allir fram í Bíó Paradís, nema annað sé tekið fram. Allir viðburðir hátíðarinnar eru opnir öllum og á flesta er ókeypis aðgangur.

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar