Viðburðir

Stockfish Film Festival býður upp á fjölbreytta og áhugaverða viðburði sem hluti af bransadögum hátíðarinnar, svo sem masterklassa, pallborðsumræður, námskeið og fleira. Hér má sjá þá viðburði sem verða í boði á hátíðinni í ár (birt með fyrirvara um breytingar).

Viðburðirnir fara allir fram í Bíó Paradís, nema annað sé tekið fram. Allir viðburðir hátíðarinnar eru opnir öllum og á flesta er ókeypis aðgangur.

FIMMTUDAGINN 1. mars
Kl 18:30 – Opnunarhóf

FÖSTUDAGINN 2. mars
Kl 18:00 – An Ordinary Man /Q&A
Kl 20:15 – What Will People Say? /Q&A

LAUGARDAGINN 3. mars
Kl 18:00 – MÁLÞING: Nordic Female Filmmakers Meeting Point 
Kl 20:00 – What Will People Say? /Q&A

MÁNUDAGINN 5. mars
Kl 17:00 – Hátíðarspjall við Steve Gravestock 

ÞRIÐJUDAGINN 6. mars
Kl 12:00 – MÁLÞING: Film Location Summit
Kl 18:00 – Communion /Q&A
Kl 20:00 – Sprettfiskur /Q&A

MIÐVIKUDAGINN 7. mars
Kl 16:00 – Verk í vinnslu
Kl 18:00 – Communion /Q&A
Kl 20:00 – November /Q&A

FIMMTUDAGINN 8. mars
Kl 18:00 – Örvarpið
Kl 20:00 – Sprettfiskur /Q&A

FÖSTUDAGINN 9. mars
Kl 18:00 – November /Q&A

LAUGARDAGINN 10. mars
Kl TBA – Lokahóf
Kl 20:00 – Spoor /Q&A

SUNNUDAGINN 11. mars
Kl 15:00 – Heimildamynda Masterklassi með Arne Bro
Kl 20:00 – Spoor /Q&A

Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Sprettfiskinn!

Lesa meira

Norræn heimildamyndaveisla!

Lesa meira

Frá Cannes til Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar