Viðburðir

Viðburðir Stockfish Film Festival 2018 verða tilkynntir þegar nær dregur.

Ár hvert býður Stockfish Film Festival upp á ýmsa spennandi viðburði, til dæmis málþing, pallborðsumræður, spjall með leikstjórum og fleira slíkt.

Hér má sjá yfirlit yfir viðburði Stockfish hátíðarinnar 2017:

Miðnætur Geðveiki: The Greasy Strangler

Öskudagssýning: Antboy: Rauða Refsinornin

Tónleikar: Ulrike Haage

Málþing: Hvað er svona merkilegt við það?

Málþing: Hvað er í sjónvarpinu?

Málþing: Framtíð framsagnahefða

Meistaraspjall: Måns Mårlind

Sprettfiskur

Verk í vinnslu 

Örvarpið